Hádegið

Partýstand á fjármálaráðherra og útgöngusamningi náð

Í fyrri hluta Hádegisins rekjum við tímalínuna í heitasta fréttamáli síðustu daga; frá því fregnir bárust af því á aðfangadag Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sótt veislu í Ásmundarsal þar sem sóttvarnarreglum var ekki framylgt mati lögreglu. Málið hefur dregið dilk á eftir sér, og stjórnarandstæðingar hafa krafist afsagnar ráðherra á meðan ríkisstjórnin styður hann.

loknum hádegisfréttum fjöllum við um hitt stóra fréttamál síðustu viku, Brexit, og hvernig samningar náðust milli Evrópusambandsins og Breta um hvernig framtíðarviðskiptum milli Bretlands og Evrópusambandsins verður háttað.

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

28. des. 2020

Aðgengilegt til

28. des. 2021
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.