Hádegið

Nýtt afbrigði kórónuveirunnar og næstu landsliðsþjálfarar

Í fyrri hluta Hádegisins er fjallað um nýtt afbrigði kórónuveirunnar, sem hefur gert Bretum lífið leitt síðustu daga. Óttast er þetta sérstaka afbrigði talsvert meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar. Auk Bretlands hefur það þegar greinst í Danmörku, Hollandi, Suður-Afríku og á Ítalíu og sérfræðingar óttast það hafi þegar borist víðar.

loknum hádegisfréttum ræðir Guðmundur Björn við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamann, um næstu landsliðsþjálfara í fótbolta. Bæði A-landslið karla og kvenna eru án þjálfara.

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

21. des. 2020

Aðgengilegt til

21. des. 2021
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.