Hádegið

Fordómafull gervigreind og tíu ár frá upphafi arabíska vorsins

Í fyrri hluta Hádegisins í dag er fjallað um arabaíska vorið, en tíu ár eru frá því Mohamed Bouazizi kveikti í sér á götum borgarinnar Ben Arous á norðurströnd Túnis til mótmæla óréttlæti. Í kjölfarið brutust út mikil mótmæli víða um Norður-Afríku og í Mið-Austurlöndum.

fréttum loknum fjöllum við um það hvort gervigreind geti verið fordómafull, eftir nýlegt hneyksli hjá Google. Katrín ræðir við Stephan Schiffel lektor við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík.

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

17. des. 2020

Aðgengilegt til

17. des. 2021
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.