Hádegið

Zodiac-morðinginn og samningaviðræður um kaup á bóluefni

Í fyrri hluta Hádegisins fjöllum við um Zodiac-morðingjann, og nýjar vendingar í þessu flóknasta morðmáli bandarískrar réttarsögu.

Í síðari hluta Hádegisins ræðir Guðmundur við Áslaugu Einarsdóttur lögfræðing í heilbrigðisráðuneytinu um samningagerð við kaup á bóluefni, en í gær bárust þær fréttir Ísland fær færri skammta af bóluefni frá framleiðandanum Pfizer en upphaflega var samið um.

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

16. des. 2020

Aðgengilegt til

16. des. 2021
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.