Hádegið

Kjörmenn koma saman og evrópumótið í handbolta

Í fyrri hluta Hádegisins í dag verður rætt helstu fréttaefni helgarinnar, meðal annars aðra umræðu um fjárlög á Alþingi, partýstand í miðborginni og fleira. Þá fjöllum við um það kjörmannaráð Bandaríkjaþings hittist í dag og ákveður í eitt skipti fyrir öll, hver verður næsti forseti Bandaríkjanna.

loknum hádegisfréttum er rætt við Einar Örn Jónsson um evrópumót kvenna í handbolta, en þar þykja þær norsku sigurstranglegastar. En hvers vegna er Ísland ekki með? Einar Örn svarar því og mörgu öðru.

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

14. des. 2020

Aðgengilegt til

14. des. 2021
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.