Hádegið

Aftökur í Bandaríkjunum og ungmenni ársins

Í fyrri hluta Hádegisins í dag verður rætt um aftökur í Bandaríkjunum. Bandaríkjaforseti hefur brotið130 ára gamla hefð með taka fanga af lífi eftir búið er kjósa nýjan forseta. Önnur aftaka er áætluð í dag, en þá hefur ríkisstjórn Donalds Trump tekið tíu fanga af lífi á þessu ári.

loknum hádegisfréttum við um manneskju ársins hjá bandaríska tímaritinu Time - bæði um þau Biden og Harris en einnig um unga vísindamanninn Gitanjali Rao - ungmenni ársins hjá Time sem unnið hefur ötullega því gera heiminn betri stað með uppfinningum sínum.

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

11. des. 2020

Aðgengilegt til

11. des. 2021
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.