Hádegið

Íþróttahreyfingin enn ósátt og hvernig er mikilvægi lífa ákveðið?

Í fyrra hluta Hádegisins ræðir Guðmundur Björn við þá Hannes Jónsson, formann KKÍ og Guðmund B. Ólafsson, formann HSÍ, um nýja reglugerð yfirvalda og hvernig hún breytir umhverfi afreksíþróttamanna. Þeir Hannes og Guðmundur eru sammála um nauðsynlegt iðkendur á unglingsaldri þurf æfa.

loknum hádegisfréttum höldum við áfram fjalla um það byrjað er bólusetja forgnagshópa í nokkrum löndum. En hverjir tilheyra þessum forgangshópum, hver ákveður það og hvers vegna er það mismunandi milli ríkja? Við ræðum um forgangsröðun innan heilbrigðisþjónustunnar og siðferðileg álitamál tengd henni, við Jórunni Maríu Ólafsdóttur, hjúkrunarforstjóra.

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

9. des. 2020

Aðgengilegt til

9. des. 2021
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.