Hádegið

Zuistar og bólusetningar í Bretlandi

Í fyrri hluta fjallar Katrín Ásmundsdóttir um trúfélagið Zúista. Í síðari hluta er rætt um nýtt bóluefni Pfizer og BionTech. Bólusetningar hófust í Bretlandi í dag.

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

8. des. 2020

Aðgengilegt til

8. des. 2021
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.