Hádegið

Kynsvallið í Brussel og berklar á Íslandi

Í fyrri hluta fjallar Guðmundur Björn um ungverska Evrópuþingmanninn József Szájer sem komst í hann krappan í síðustu viku þegar hann var staðinn verki í kynsvallsveislu í Brussel. Szájer er þingmaður Fidzes flokksins í Unverjalandi sem hefur ötullega unnið gegn réttindum LGBTQ fólks þar í landi.

Í síðari hluta þáttarins fjallar Katrín um berkla á Íslandi, í ljósi frétta um grunur reyndist um berklasmit hér á landi. Það vilji stundum gleymast berklar eru ennþá til og við förum yfir sögu og þróun berkla hér á landi.

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

4. des. 2020

Aðgengilegt til

4. des. 2021
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.