Hádegið

Jane Fonda og handtökur í Hong Kong

Í fyrri hluta fjallar Katrín Ásmundsdóttir um baráttukonuna Jane Fonda. Í síðari hluta þáttarins ræðir Guðmundur Björn við Helga Steinar Gunnlaugsson stjórnmálafræðing um nýlegar handtökur stjórnarandstæðinga í Hong Kong, og mótmælin sem þar hafa staðið yfir undanfarið ár.

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

3. des. 2020

Aðgengilegt til

3. des. 2021
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.