Wikipedia í 20 ár og vatnshneykslið í Flint, Michigan
í fyrri hluta Hádegisins er fjallað um alfræðivefinn Wikipedia, sem í dag fagnar 20 ára afmæli sínu. Wikipedia hefu vaxið ört frá stofnun og í dag eru 56 milljón greinar á vefnum á…
Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.