Guðsþjónusta

11.07.2021

Séra Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari.

Organisti: Jóhann Baldvinsson.

Kór Vídalínskirkju.

Einleikur á franskt horn: Jósef Ognibene.

Fyrir predikun:

Forspil: Ó, blessuð vertu sumarsól eftir Inga T. Lárusson. Leikið á horn og orgel.

Sálmur 591. Ó, Guð, ég veit hvað ég vil. Lag: Th. Erséus / M. Melin. Texti: Kristján Valur Ingólfsson.

Sálmur 30. Lof þér, Guð. Genf 1551. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 832. Guð á svo stórt og fallegt fang. Lag: Lars Edlund / Sam Perman. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Eftir predikun:

Sálmur 848. Allt sem Guð hefur gefið mér / Lifandi Guð. Lag: Sigurður Flosason. Texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.

Sálmur 754. Ó, heyr mína bæn. eftir J. Berthier, Taizé söngur.

Faðir vor. Lag: Jón Ásgeirsson. Biblíutexti.

719 - skrúða grænum skrýðist fold W. Åhlén / Karl Sigurbjörnsson

Eftirspil: Konsert fyrir horn nr. 3, 2. kafli, Romanze eftir Wolfgant Amadeus Mozart.

Birt

11. júlí 2021

Aðgengilegt til

11. júlí 2022
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Bein útsending frá guðsþjónustu.