Guðsþjónusta

23.05.2021

Séra Sveinn Valgeirsson þjónar.

Séra Elínborg Sturludóttir predikar.

Organisti og kórstjóri: Kári Þormar.

Kammerkór Dómkirkjunnar syngur.

Ólafur Hjálmarsson og Thor Aspelund lesa ritningarlestur.

Fyrir predikunÞ

Forspil: Allegro úr concerto Bwv 593 eftir Bach og Vivaldi.

Sálmur 335. Guðs helgur andi, heyr os nú. Lag frá miðöldum. Texti: Martin Luther, þýðandi Helgi Hálfdánarson.

Ubi caritas eftir Ola Gjeilo er sungið á milli lestra

Sálmur 25. Englar hæstir, andar stærstir. Lag: Þorkell Sigurbjörnsson. Texti: Matthías Jochumsson.

Sálmur 171. Skín á himni skír og fagur hinn skæri hvítasunnudagur. Lag: Philipp Nicolai. Texti: Valdimar Briem.

Eftir predikun:

Sálmur 724. Leiftra þú sól, þér heilsar hvítasunna. Lag: Jón Ásgeirsson. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 862. Heilagi andi, hjálp mín trú. Lag: Michael Bojesen. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Eftirspil: Preludium í a moll Bwv 543.

Birt

23. maí 2021

Aðgengilegt til

23. maí 2022
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Bein útsending frá guðsþjónustu.