Guðsþjónusta

14.03.2021

Séra Pétur Ragnhildarson þjónar og predikar.

Organisti og kórstjóri: Arnhildur Valgarðsdóttir.

Kór Fella- og Hólakirkju syngur.

Einsöngvarar: Garðar Eggertsson, Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir og Inga Jónína Backman.

Matthías Stefánsson leikur á fiðlu. Kórinn syngur.

Forspil: Máría, mild og há. Lag: Páll Ísólfsson. Ljóð: Davíð Stefánsson. Úts. Gunnar Gunnarsson.

Sálmur nr. 928: Ungmennabænarkorn á morgna, erindi 1,2,5,7 og 8. Þjóðlag. Ljóð: Hallgrímur Pétursson. Úts. Gunnar Gunnarsson.

Sálmur nr. 41: Víst ertu, Jesús, kóngur klár. Þjóðlag / Páll Ísólfsson. Ljóð: Hallgrímur Pétursson.

Laudmus Te (Vér lofum þig) eftir Anonio Vivaldi. Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir og Inga Jónína Backman syngja.

Panis Angelicus (Englanna brauð): Eftir César Frank. Garðar Eggertsson syngur með kórnum.

Eftir predikun.

Domini fili unigenite (Sonur Guðs eingetinn) eftir Antonio Vivaldi. Kórinn syngur.

Sálmur 356: Þú Guð sem veist og getur allt. Lag: Þorkell Sigurbjörnsson. Ljóð: Sigurbjörn Einarsson.

Eftirspil: La Folia eftir Corelli. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu og Arnhildur Valgarðsdóttir leikur á orgel.

Birt

14. mars 2021

Aðgengilegt til

14. mars 2022
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Bein útsending frá guðsþjónustu.