Guðsþjónusta

26.12.2020

Guðsþjónustu Árbæjarkirkju á öðrum degi jóla Stefánsdags frumvotts, sem er annar dagur jóla.

Séra Þór Hauksson þjónar fyrir altari og predikar.

Organisti: Kristina Kalló Szklenár.

Félagar úr Kirkjukór Árbæjarkirkju, Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson syngja.

Jólin jólin allstaðar. Lag: Jón Sigurðsson / Texti: Jóhanna G. Erlingsson / útestninr: Guðmundur Sigurðsson.

Sálmur nr. 72 . Nóttin var ágæt ein. Lag: Sigvaldi Kaldalóns / Texti: Séra Einar Sigurðsson í Heydölum.

Hin fyrstu jól. Lag: Ingibjörg Þorbergs / Texti: Kristján frá Djúpalæk.

Hvít jól. Lag: Irving Berlin / Texti: Stefán Jónsson.

Það snjóar. Lag: Normann Newell, Iller Pattacini / Texti: Bragi Valdimar Skúlason.

Það eru jól. Lag og texti: Sigurður Guðmundsson.

Birt

26. des. 2020

Aðgengilegt til

26. des. 2021
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Bein útsending frá guðsþjónustu.