Guðsþjónusta

24.12.2020

Séra Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari.

Pedikun: Séra Elínborg Sturludóttir prédikar

Organisti og kórstjóri: Kári Þormar..

Dómkórinn syngur.

Jóhann Stefánsson og Sveinn Birgisson leika á trompeta.

Tónlist/sálmar:

Forspil: In Dulce Jubilo, BWV 608, eftir J.S. Bach.

Sálmur nr. 88: Sjá, himins opnast hlið, sálmavers: Björn Halldórsson.

Nr. 74: Gleð þig særða sál, sálmavers: Stefán frá Hvítadal.

Nr. 73: Í Betlehem er barn oss fætt, sálmavers: Valdimar Briem.

Stólvers: Það aldin út er sprungið nr. 90, sálmavers: Matthías Jochumsson.

Eftir predikun:

Nr. 78: Í dag er glatt í döprum hjörtun, sálmavers: Valdimar Briem

Nr. 82: Heims um ból, sálmavers: Sveinbjörn Egilsson.

Birt

24. des. 2020

Aðgengilegt til

24. des. 2021
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Bein útsending frá guðsþjónustu.