Guðsþjónusta

13.12.2020

Séra Bryndís Malla Elídóttir þjónar fyrir altari.

Séra Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar.

Organisti og kórstjóri: Tómas Guðni Eggertsson.

Kór: Félagar úr Kór Seljakirkju

Þórður Högnason leikur á kontrabassa í Þá nýfæddur Jesús.

Lesari: Kristín Ísfeld.

Fyrir predikun:

Við kveikjum einu kerti álag Emma Köhler. Texti: Lilja Kristjánsdóttir.

Slá þú hjartans hörpu strengi. Lag: Johann Sebastian Bach. Raddsetning úr kantötu nr. 147. Texti: Valdimar Briem.

Kom þú, kom, vor Immanúel. Í frönsku handriti frá 15. öld. Úts. Róbert A. Ottósson./Texti: Fornt andstef-latneskur sálmur - Sigurbjörn Einarsson.

Mig huldi dimm og döpur nótt Lag: Johann Eccard. Texti P. Gerhardt - Sigurbjörn Einarsson.

Eftir predikun:

Þá nýfæddur Jesús. Lag: W.J. Kirkpatric - Texti: Björgvin Jögrgensson. Úts. Sanders Öhrwall.

Fögur er foldin. Þjóðlag frá Schlesíu. Texti Benhard S. Ingemann - Matthias Jochumsson. Úts. Anders Öhrwall.

Birt

13. des. 2020

Aðgengilegt til

13. des. 2021
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Bein útsending frá guðsþjónustu.