Guðsþjónusta

09.08.2020

Sameiginleg messa með sóknum á Suðurnesjum og gospelkórnum Vox Felix.

Séra Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, séra Baldur Rafn Sigurðsson, séra Erla Guðmundsdóttir, séra Fritz Már Jörgensson og séra Sigurður Grétar Sigurðsson þjóna fyrir altari.

Predikun: Sigurður Grétar Sigurðsson.

Organisti og kórstjóri: Arnór Vilbergsson.

Vox Felix, ungmennakór Hvalsnes-, Kálfatjarnar-, Keflavíkur-, Innri- og Ytri Njarðvíkur og Útskálasókna syngur.

Jón Árni Benediktsson leikur á bassa.

Sigurður Smári Hansson leikur á cajon trommu.

Hljóðritun var gerð í Sandgerðiskirkju 6. júní sl.

Birt

9. ágúst 2020

Aðgengilegt til

9. ágúst 2021
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Bein útsending frá guðsþjónustu.