Grínland

Grínland

Þórður Helgi Þórðarson ræðir við nokkra íslenska grínista og fær þá til segja sögur og tala um sig og sína. Rætt er um æskuárin og hvernig það æxlaðist þeir gerðust grínistar. Meðal þeirra sem koma fram eru Björn Bragi, Sverrir Þór (Sveppi), Saga Garðars, Pétur Jóhann, Ari Eldjárn, Steindi Jr. og Anna Svava.