Góðir hálsar

Góðir hálsar

Gítarleikararnir Kristján Eldjárn og Guðmundur Pétursson fjalla um tónlistarfólk, einkum gítarleikara og tónlist þeirra, en líka um einstakar hljómsveitir. Þáttaröðin var á dagskrá Rásar 2 árið 2001.