Geymt en ekki gleymt

Get it together með Diktu

Fjallað um eftirminnilegar og áhugaverðar íslenskar hljómplötur.

Fjallað um plötuna Get it together með Diktu sem gefin var út árið 2009. Söngvarinn Haukur Heiðar Hauksson og trommuleikarinn Jón Þór Sigurðsson ræða um plötuna.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson.

Birt

1. ágúst 2021

Aðgengilegt til

3. ágúst 2022
Geymt en ekki gleymt

Geymt en ekki gleymt

Fjallað um eftirminnilegar og áhugaverðar íslenskar hljómplötur.