Gæslan

Þáttur 2 af 3

Landhelgin og gæsla hennar skiptir okkur íslendinga miklu máli. Dagur Gunnarsson hefur kynnt sér starfsemi Landhelgisgæslunnar undanfarin misseri.

Dagur fylgdist með á ýmsum æfingum og aðgerðum starfsmanna gæslunnar með hljóðnemann á lofti. Hann ræddi við starfsmenn, háa sem lága um starfsemina, björgunaraðgerðir og hugmyndafræðina á bak við Landhelgisgæsluna. Starfssvið gæslunnar er gríðarlega umfangsmikið, hvort sem kortleggja þarf hafsbotninn, aftengja tundurdufl eða síga úr þyrlu til bjarga mannslífum.

Í þessum þáttum er ekki rýnt í söguna eða spáð í afrekin sem unnin voru í Þorskastríðunum. Meiningin er fræðast ögn um afrekin sem þarna eru unnin nú, fjörtíu árum síðar.

Birt

1. júlí 2017

Aðgengilegt til

13. nóv. 2021
Gæslan

Gæslan

Landhelgin og gæsla hennar skiptir okkur íslendinga miklu máli. Dagur Gunnarsson hefur kynnt sér starfsemi Landhelgisgæslunnar undanfarin misseri og sett saman þrjá spennandi þætti fyrir Rás eitt sem verða á dagskrá á laugardögum klukkan 10:15 frá og með 24. júní.