Fylgikvillar framfara

Fylgikvillar framfara

Gunnhildur Hrólfsdóttir fjallar um embætti löggæslumanns ríkisins og störf hans fyrr á árum. Við sögu kemur ástand gististaða, ólögleg bruggstarfsemi og vafasamt ástand bifreiða á vegum landsins.