Fuzz

Eldhresst rokk

Eldgos litaði þennan þátt og hlustendur voru með á nótunum og stungu upp nokkrum vel viðeigandi lögum. Stiklað var á stóru í umfjöllun um tónleika sem finna víðsvegar um miðborg Reykjavíkur á Menningarnótt. Plata þáttarins var hin 30 ára gamla Superunknown með Soundgarden.

Lagalisti:

Bleeding volcano - Eruption

Mørose - Real Things

Thrill of Confusion - This pain

Drápa - Medicate

Deep Purple - Burn

Rainbow - Kill the king

Rústir - Komdu heim

Blóðmör - Skuggalegir menn

Soundgarden - The day I tried to live

Black Sabbath - Turn up the night

Snowed in - Sudden change in cabin pressure

Kælan Mikla - Ósýnileg

My Bloody Valentine - All I need

Pat Benatar- Fire and Ice

Metallica - Fight fire with fire

Presidents of the United States of America - Volcano

Soundgarden - Black Hole Sun

Foo Fighters - Everlong

Sonic Youth - Cool thing

Motörhead - Overkill

Slayer - Reign in Blood

Iron Maiden - Wasted Years

Iron Maiden - Powerslave

Jimi Hendrix - Fire (Alternate version)

Soundgarden - Fell on black days

Frumflutt

23. ágúst 2024

Aðgengilegt til

21. nóv. 2024
Fuzz

Fuzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft tala og syngja og maður á hlusta hátt.

Þættir

,