Fuglar ársins

Fuglar ársins

Áramótaþáttur útvarpsins frá árinu 1965 sem Stefán Jónsson fréttamaður stjórnar.

Fluttir eru gamanþættir og skemmtisöngvar. Meðal þeirra sem koma fram eru Jakob G. Möller, Helga Möller, Jónas Árnason, Egill Jónsson, Flosi Ólafsson, Róbert Arnfinnsson, Bríet Héðinsdóttir og Guðmundur Jónsson.

(Áður á dagskrá 1965)