Frjálsar hendur

Marco Polo og Silkileiðin

Frásögnin af fer' Marco Polos eftir Silkileiðinni til Kína upp úr 1270 heldur áfram. Sagt er frá ferðum hans og félaga um tyrkneskar slóðir, persneskar og miðasískar og landamærum Kína sjálfs. Margar þjóðir verða á vegi ferðalanganna frá Feneyjum: „Landsmenn Thaikan] tilbiðja Múhameð. Þeir eru fláráðir, drápgjarnir, saurlífir og sólgnir í áhættuspil og víndrykkju. Þeir eru síölvaðir, og vín þeirra eru ágæt, þó þau séu soðin.“

En hvernig reyndust íbúarnir í Thaikan Feneyingum?

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

2. okt. 2022

Aðgengilegt til

4. okt. 2023
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.