Frjálsar hendur

Tvær ferðasögur

Þáttastjórnandi les tvær ferðalýsingar úr íslenskum blöðum rétt fyrir aldamótin 1900. Fyrst segir Einar Hjörleifsson (síðar Kvaran) frá dvöl sinni á Korsíku og síðan fylgir litrík lýsing Einars Benediktssonar á London og ekki síst skuggahliðum þeirrar borgar. Napóleon og „Óskar Villimaður“ koma við sögu. Umsjón: Illugi Jökulsson

Birt

29. nóv. 2020

Aðgengilegt til

1. des. 2021
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.