Frjálsar hendur

Matthías Þórðarson lendir í sjávarháska

Árið 1872 fæddist ungur piltur sem skírður var Matthías, hann var systursonur Matthíasar Jochumssonar og það var reyndar Matthías sjálfur sem skírði hann. Matthías þessi Þórðarson fór á sjóinn og kom víða við, lokum fluttist hann til Danmerkur og fékkst þar við ritstörf og fleira. Hann skrifaði æviminningar sínar og les Illugi Jökulsson æsilega frásögn hans af sjávarháska sem hann lenti í þegar hann var ungur árum á skútunni Svend. Mögnuð lýsing frá týndri tíð.

Birt

8. nóv. 2020

Aðgengilegt til

10. nóv. 2021
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.