Frjálsar hendur

Samsæri Caina, seinni þáttur

Illugi Jökulsson les úr nýrri þýðingu Guðmundar J. Guðmundssonar á verki Sallustiusar um þennan fræga rómverska uppreisnarmanna. Komin er meðal annars til sögunnar stuðningskona hans Sempronia, sem svo er lýst: „Hún var vel heima í grískum og latneskum bókmenntum, lék listavel á lýru og dansaði betur en hæfði heiðvirðri konu. Hún var einnig prýdd mörgum öðrum nautnalegum eiginleikum.“

Birt

1. nóv. 2020

Aðgengilegt til

3. nóv. 2021
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.