Frjálsar hendur

Með góðu fólki

Illugi Jökulsson segir frá fræðimanninum Oscari Clausen sem ritaði ýmislegt um ævina, þar á meðal æviminningar sínar sem hann nefndi Með góðu fólki. Illugi les kafla úr þessari bók sem heitir Á Sölvahamri og fjallar um fullorðna konu sem hét Elín.

Birt

4. okt. 2020

Aðgengilegt til

6. okt. 2021
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.