Frjálsar hendur

Flóabardagi

Illugi Jökulsson les um Flóabardaga, sem kallaður hefur verið eina sjóorrustan í íslenskri sögu. En hvað gerðist í raun og veru? Lesið er úr frásögn Henry Hálfdanssonar sem birtist í Sjómannablaðinu árið 1944.

Birt

27. sept. 2020

Aðgengilegt til

27. sept. 2021
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.