Frjálsar hendur

Ferðir Árna Magnússonar frá Geitastekk

Fyrir tæpum 30 árum las Illugi Jökulsson fyrst nokkur brot úr ferðasögu Árna Magnússonar frá Geitastekk í þættinum. Árni fór um hálfan hnöttinn á tíma þegar Íslendingar ferðuðust nálega ekkert og altént varla lengra en til Kaupmannahafnar. Árni flæktist til Kína og Tyrklands og Grænlands og sagði skilmerkilega frá öllu saman. Illugi les úr þessa einstæðu frásögn 18. öld og matbýr textann betur þannig frásögnin verði aðgengilegri eyrum 21. aldarinnar. Frásögnin hefst þegar Árni fer utan með haustskipum 1753.

Birt

20. sept. 2020

Aðgengilegt til

22. sept. 2021
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.