Frjálsar hendur

30.08.2020

Fjöldi Íslendinga trúði því öldum saman á öræfum byggi fjöldi útilegumanna sem bæri varast. Illugi Jökulsson fjallar um Arnes Pálsson útileguþjóf. Hann les frásögn sem Gísli Konráðsson skrifaði á sínum tíma.

Birt

30. ágúst 2020

Aðgengilegt til

1. sept. 2021
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.