Frjálsar hendur

Hvers vegna voru ekki fiskiþorp á Íslandi?

Hvers vegna ekki urðu til fiskiþorp á Íslandi á fyrri öldum er einn helsti leyndardómur Íslandssögunnar. Sagt er frá einum stað sem beint við hefði orðið slíkt útgerðarþorp, Rifi á Snæfellsnesi. Illugi Jökulsson leitar til Oscars Clausens til segja litríka söguna.

Birt

23. ágúst 2020

Aðgengilegt til

25. ágúst 2021
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.