Frjálsar hendur

Anna gamla í kofanum

Illugi Jökulsson les úr Sagnaþáttum Benjamíns Sigvaldasonar um alþýðufólk á Norðausturlandi á 19. öld. Hann skrifaði m.a. um konuna sem týndi barni sínu. Anna Ólafsdóttir fæddist 1830, alþýðustúlka og neyddist til giftast manni sem líkindum nauðgaði henni. Þau bjuggu á örreitiskotum og hún varð puða við koma upp barnahópi með sínum gagnslausa bónda. Seinna bjó hún á Raufarhöfn og var kölluð Anna í kofanum. Illugi segir einnig nokkuð frá Ólínu Igibjörgu Ólafsdóttur.

Birt

26. júlí 2020

Aðgengilegt til

28. júlí 2021
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.