Frjálsar hendur

Jón Ólafsson og námsárin í Reykjavík

Illugi Jökulsson heldur áfram lesa úr „Endurminningum ævintýramanns“, bernskuminningum hins litríka ritstjóra Jóns Ólafssonar. Þar er komið sögu Jón er hann kominn til Reykjavíkur, um miðjan sjöunda áratug 19. aldar. Það búa örfá þúsund manns í hinum nýja höfuðstað. Jón segir á sinn litríka hátt frá námi og kennurum, lífi og samfélagi.

Birt

14. júní 2020

Aðgengilegt til

16. júní 2021
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.