Frjálsar hendur

Sjóferðaminningar tvegga sjómanna

Illugi Jökulsson gluggar í sjóferðaminningar Jóns Magnússonar skipstjóra þar sem segir m.a. frá því þegar hann sigldi í ofsaveðri á lekum bát sem var allur sleginn hrævareldum. Einnig lítur þáttastjórnandi í minningar Þórðar Sigurðssonar stýrimanns sem segir frá þátttöku sinni í lúðuveiðum Ameríkana út af Vestfjörðum fyrir aldamótin 1900 og nokkrum skiptum þegar hann var talinn af. Þessar frásagnir hafa hvorugar birst á bók. Báðir voru þeir til frásagnar um sjómannsferilinn, en var fjarri því raunin um alla íslenska sjómenn fyrr og síðar.

Birt

7. júní 2020

Aðgengilegt til

9. júní 2021
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.