Frjálsar hendur

Spánskar ástir, frásögn Magnúsar Á. Árnasonar

Illugi Jökulsson gluggar í bókina Gamanþættir af vinum mínum eftir Magnús Á. Árnason listamann, sem var málari og tónskáld, en var líka ágætis söngvari og leikari. Hann les kafla úr bókinni þar sem Magnús segir frá dvöl sinni í Bandaríkjunum.

Birt

26. apríl 2020

Aðgengilegt til

28. apríl 2021
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.