Frjálsar hendur

Tsékov glímir við kólerufaraldur

Illugi Jökulsson les úr frásöng rússneska rithöfundarins Anton Tsékov, sem var læknir og tók starf sitt mjög hátíðlega. Sumarið 1892 var hann héraðslæknir þar sem heitir Melikovo nálægt Moskvu og þangað stefndi ógurlegur kólerufaraldur. Tsékov hóf undirbúning fyrir sóttvarnir og skrifaði vini sínum jafnharðan um allt sem gerðist. Hann harmar hafa engan tíma til skrifa.

Birt

19. apríl 2020

Aðgengilegt til

21. apríl 2021
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.