Fríhöfnin

Þú mátt heita Ósk

Lög um mannanöfn hafa löngum valdið heitum umræðum hér á landi. Nöfn skipta okkur máli, eins og sést bæði í löggjöf og hefðum, og sitt sýnist hverjum um mannanafnanefnd. En mannanafnalögin hafa líka tengst innflytjendamálum þar sem íslenskt nafn var forsenda fyrir ríkisborgararétti frá 1952 til 1996. Rætt er við fólk af ólíkum toga sem allt á það sameiginlegt hafa tekið upp íslenskt nafn, bæði með og gegn sínum vilja.

Umsjón: Halla Harðardóttir.

Birt

24. des. 2020

Aðgengilegt til

24. des. 2021
Fríhöfnin

Fríhöfnin

Hlaðvarp frá Rás 1.