Fríhöfnin

Sloppar og inniskór

Í þættinum verður hugað tveimur fyrirbærum sem þurfa vera til staðar á jólum, sloppum og inniskóm. Grafist verður fyrir um sögu þessara fyrirbæra og haldið í Þjóðminjasafn Íslands til skoða stórmerkan slopp.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Birt

24. des. 2020

Aðgengilegt til

24. des. 2021
Fríhöfnin

Fríhöfnin

Hlaðvarp frá Rás 1.