Fríhöfnin

Grund

Flakkað um Dvalar-og elliheimilið Grund, heilsað upp á starfsfólk og heimilismenn og pælt í því hvernig er verða gamall, er það tilhlökkunarefni eða er það kvíðvænlegt.

Rætt við Guðmund Jónsson yfirkokk, Guðrúnu Birnu Gísladóttur forstjóra á Grund, Örnólf Thorlacius fyrrverandi skólameistara, Guðrúnu Bjarnadóttur 94 ára íbúa á Grund og Jón Björnsson sálfræðing og rithöfund.

Umsjónarmaður: Lísa Pálsdóttir .

Þáttur frá árinu 2006.

Birt

8. okt. 2020

Aðgengilegt til

8. okt. 2021
Fríhöfnin

Fríhöfnin

Hlaðvarp frá Rás 1.