Fréttir kl. 18:00

Kvöldfréttir 22. Apríl

Sóttvarnalæknir vinnur minnisblaði með tillögum landamæraaðgerðum eftir lög voru samþykkt á Alþingi í nótt um skikka megi fólk í sóttvarnahús. Nýtt sóttvarnahús var opnað í morgun.

Bandaríkin ætla draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um helming fyrir árið 2030, frá því sem var árið 2005. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði á leiðtogafundi um loftslagsmál í dag, baráttan við loftslagsbreytingar væri tilvistarbarátta mannkyns.

Málefni Norðurslóða ættu meira vægi í starfsemi sveitarfélaga á Norðausturlandi, eftir nýjan samning við Norðurslóðanet Íslands sem undirritaður var í vikunni.

Fjörutíu og fimm ár eru síðan jafn fáir alhvítir dagar voru í Reykjavík og á nýliðnum vetri. Hiti var yfir meðallagi síðustu þrjátíu ára, en úrkoma var mikil á Norður- og Austurlandi.

Birt

22. apríl 2021

Aðgengilegt til

21. júlí 2021
Fréttir kl. 18:00

Fréttir kl. 18:00

Útvarpsfréttir.