Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 25. maí 2023

Fjármálaráðherra segir ríkisfjármálunum verði beitt á næsta og þarnæsta ári til draga úr verðbólgu. Bætur almannatrygginga hækka um mitt ár en öðru leyti aðgerða ekki vænta, umfram það sem kynnt hefur verið.

Beint flug milli Akureyrar og Lundúna hefst í haust, opnað var fyrir sölu flugsæta í morgun. Flugið verður á vegum breska flugfélagsins Easy Jet sem bindur vonir við vinsældir Íslands meðal Breta.

Útsvarsgreiðslur eldra fólks til sveitarfélaganna hafa fimmfaldast á síðustu fimmtán árum, samkvæmt greiningu KPMG. Heilbrigðisráðherra segir þetta kollvarpa lífseigri mýtu um eldra fólk fjárhagsleg byrði á samfélaginu.

Jarðgangaleið undir Fjarðarheiði hefði nýst jafn vel og aðrir kostir til koma björgunarsveitum frá Egilsstöðum til Neskaupstaðar eftir snjóflóðin þar fyrir tveimur mánuðum. Forseti sveitarstjórnar Múlaþings furðar sig á almannavarnir tali gegn Fjarðarheiðargöngum áður en rýnifundur um aðgerðirnar hefur verið haldinn.

Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur vísar á bug fregnum um hún komi til greina sem næsti framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins. Leit stendur yfir næsta leiðtoga NATO, því Jens Stoltenberg, núverandi framkvæmdastjóri segist harðákveðinn í hætta í haust.

Ríkislögreglustjóri hefur siðareglur lögreglu og verklagsreglur við leit týndu fólki til endurskoðunar, eftir kvörtun frá móður ungrar konu sem týndist í janúar 2017 og fannst myrt nokkrum dögum síðar.

Niðurstöður riðusýnatöku úr af Urriðaá í Miðfirði benda til útbreiðsla riðuveiki í Miðfjarðarhólfi ekki mikil. Hingað til hafa engin riðusýni af bænum sýnt fram á smit í hjörðinni.

Frumflutt

25. maí 2023

Aðgengilegt til

24. maí 2024
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.