Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 14. mars 2023

Forsætisráðherra og utanríkisráðherra Íslands sitja á fundi í Kænugarði með forseta Úkraínu. Í morgun virtu þær fyrir sér eyðilegginguna í Bododianka og Bucha, forsætisráðherra segir mikilvægt hitta og ræða við almenning í Úkraínu jafnt sem ráðamenn.

Karlmaður um þrítugt var handtekinn í gær, grunaður um hafa skotið af byssu á veitingastað í miðborg Reykjavíkur á sunnudagskvöld.

Lögreglan á Norðurlandi eystra rannsakar enn sprengingu sem varð í verksmiðju Pharmarctica á Grenivík í fyrra. Ár er liðið síðan tveir starfsmenn slösuðust alvarlega í slysinu.

Kærunefnd útlendingamála þurfti sitja undir ásökunum um hafa kostað skattgreiðendur marga milljarða á fundi með þingmönnum í morgun. Stjórnarandstöðuþingmenn segja fundurinn hafi verið einn einkennalegasti í sögu Alþingis.

Fjármálaráðherra segir það verði virkja vindinn ef markmið stjórnvalda um draga úr losun eiga nást

Áform Evrópusambandsins um banna bensín- og díeselhreyfla í farþegabifreiðum eftir 2035 virðast runnin út í sandinn, eftir hópur aðildarríkja neitaði staðfesta lögin.

Frumflutt

14. mars 2023

Aðgengilegt til

13. mars 2024
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.