Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 09. febrúar 2023

Meira en sautján þúsund hafa fundist látin í húsarústum í Tyrklandi og Sýrlandi. Hjálpargögn eru farin berast yfir landamærin frá Tyrklandi til skjálftasvæðanna í Sýrlandi. Íslenski björgunarhópurinn hefur hafið störf í borginni Antakya.

Fjármálaráðherra segir Seðlabankinn hafi hækkað stýrivexti of hægt og vanspáð verðbólgu of oft. Seðlabankastjóri segist hafa verið hrósa undirritun kjarasamninga fyrir áramót, en ekki innihaldi samninganna.

Formaður Viðreisnar segir stjórnvöld hafa tendrað verðbólgubál.

Fulltrúar Eflingar og Ríkissáttasemjara staðfesta hjá sýslumanni síðdegis samning sinn um hvernig halda skuli áfram deilunum um afhendingu félagatals. Báðir afsala sér rétti til skjóta niðurstöðu Landsréttar til Hæstaréttar.

Sérstakur leiðtogafundur Evrópusambandsins um stuðning við Úkraínu hófst í Brussel rétt fyrir hádegið. Forseti Úkraínu er viðstaddur fundinn og segir brýnt Úkraínuher fái fleiri vopn.

Landssamband Veiðifélaga og Landvernd vilja sjókvíaeldi verði tafarlaust hætt. Veiðifélögin segja skýrslu ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi vera áfellisdóm fyrir ríkisstjórnum undanfarinna ára.

Níu mánuðum eftir mygla greindist á einni deild hjúkrunarheimilisins Hlíðar á Akureyri, bæði býr og starfar fólk enn á deildinni. Þeir íbúar sem fundu til einkenna vegna myglunnar voru fluttir á aðrar deildir.

Áætlað er framkvæmdir vegna samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu kosti um sautján milljörðum meira en upphaflega var gert ráð fyrir.

Frumflutt

9. feb. 2023

Aðgengilegt til

9. feb. 2024
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.