Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 02. nóvember 2022

Mette Frederiksen formaður danska Jafnaðarmannaflokksins baðst í morgun lausnar fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Líkur eru þó á henni verði falið mynda stjórn nýju

Formaður Hellarannsóknafélagsins segir efla þurfi eftirlit með íslenskum hraunhellum. Ein heimsókn geti skemmt hellana mikið.

Kaffi og kleinur fyrir aldraða og ferðir í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn verða dýrari í Reykjavík á næsta ári vegna víðtækra hagræðingaraðgerða. Gjald fyrir ruslatunnu hækkar um sjö þúsund krónur milli ára.

Þeir sem hyggjast taka út séreign í lífeyrissjóðum gætu fengið minna í sinn hlut en þeir hefðu fengið fyrir hálfum mánuði. Virði sumra sjóðanna hefur minnkað vegna fyrirætlana um slit Íbúðalánasjóðs.

Yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun óskar eftir vinnufriði til sinna dýravelferðarmálum. Eftirlitsmenn hafi mætt dónaskap og óvægin orðræða bitni á starfseminni.

Stuðningsmenn fráfarandi forseta Brasilíu lokuðu þjóðvegum til mótmæla ósigri hans. Sigurvegari kosninganna hyggst mæta á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna.

Eitt þrettán upprunalegra eintaka, sem vitað er til séu af stjórnarskrá Bandaríkjanna, verður boðið upp í næsta mánuði. Búist er við því á fimmta milljarð íslenskra króna fáist fyrir plaggið.

Og undir lok fréttatímans lítum við inn í Háskólann í Reykjavík þar sem hundar hafa verið fengnir til hlýða nemendum yfir við prófalesturinn.

Frumflutt

2. nóv. 2022

Aðgengilegt til

2. nóv. 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.