Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 14. október 2022

Dómsmálaráðherra segir nauðsynlegt vera með lokaðar búðir fyrir flóttafólk sem synjað er um hæli. Þá hugnast honum sérstakar móttökubúðir fyrir hælisleitendur.

Í ár hafa 134 börn á flótta hafið nám í grunnskólum Reykjavíkur og búist er við hátt í 500 börnum til viðbótar næsta árið. Sviðsstjóri segir ríkið verði grípa inn í.

Liz Truss, forsætisráðherra Bretlands, hefur rekið fjármálaráðherra sinn, Kwasi Kwarteng. Búist er við Truss tilkynni um viðamiklar breytingar á umdeildum efnahagsgerðum síðdegis..

Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir tveimur karlmönnum sem hafa setið í einangrun í þrjár vikur grunaðir um skipulagningu hryðjuverka.

Sundruð verkalýðshreyfing nær minni árangri í komandi kjaraviðræðum. Þetta segir fyrrverandi formaður Starfsgreinasambandsins. Brýnt stilla til friðar innan ASÍ.

Myndun nýrrar ríkisstjórnar í Svíþjóð er söguleg. Í ljósi stóraukins þingstyrks Svíþjóðardemókratar í fyrsta sinn koma ríkisstjórnarsamstarfi.

Formaður Prestafélagsins hefur sagt af sér og er genginn úr félaginu. Mikil ólga hefur verið í Prestafélaginu og starfandi formaður segir marga félaga sára og í uppnámi.

Íslenska karlalandsliðið í handbolta heldur áfram leik í undankeppni EM þegar Ísland sækir Eistland heim á morgun. Ísland burstaði Ísrael með fimmtán marka mun í fyrradag og freistar þess fylgja því eftir í Eistlandi á morgun.

Frumflutt

14. okt. 2022

Aðgengilegt til

14. okt. 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.