Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 25. ágúst 2022

Bónus hyggst ekki frysta verð eins og Krónan gerði í gær. Framkvæmdastjóri Hagkaupa segir Haga, sem á Hagkaup og Bónus, vera í þröngri stöðu þar sem félagið skilgreint markaðsráðandi. Formaður Neytendasamtakanna myndi helst vilja fyrirtæki lækkuðu verð til samræmis við það sem var fyrr á árinu.

Rússar segja yfir 200 úkraínska hermenn hafa fallið í loftárás á lestarstöð í Austur-Úkraínu í gær. Úkraínumenn segja hins vegar 25 hafa fallið í árásinni, þeirra á meðal tvö börn. Forseti Íslands segir framgöngu Rússa í Úkraínu óþolandi.

Dönskum stjórnvöldum hefur verið ráðlagt banna höfuðslæður í grunnskólum af jafnréttisástæðum. Nefnd sem rannsakaði félagslegt umhverfi kvenna af erlendum uppruna í landinu segir bannið nauðsynlegt til þess tryggja ungum stúlkum með höfuðslæður, eða Hijab, finnist þær ekki utangarðs meðal skólafélaga sinna.

Íþróttakona sem greindi frá kynferðislegri áreitni þjálfara síns segir Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands skorist undan ábyrgð í málinu.

Allt 25 þúsund manns gætu búið í Vatnsmýri ef flugvöllurinn færi. Borgarskipulagsfræðingur segir uppbyggingu þar einu stærstu loftslagsaðgerðina sem hægt ráðast í hér á landi.

Forstjóri Samkeppniseftirlitsins vill meiri sveigjanleika í fjármögnun stofnunarinnar til þess geta fylgt betur eftir vísbendingum um brot fyrirtækja í samrunaferli. Ríkisendurskoðun birti í gær skýrslu þar sem eftirlitið er beðið um skoða betur þessar vísbendingar.

Ísland tapaði með 30 stigum fyrir heimsmeisturum Spánar í undankeppni HM karla í körfubolta í gærkvöldi. Íslenski hópurinn fékk stuttan tíma til undirbúnings og það þarf endurskoða segir sérfræðingur RÚV.

Frumflutt

25. ágúst 2022

Aðgengilegt til

25. ágúst 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.