Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 19. ágúst 2022

Tillögur borgarráðs til bregðast við leikskólamálum geta haft öfug áhrif, sögn formanns félags leikskólastjóra. Ekki hægt uppfylla loforð um fjölda plássa.

Fjármálaráðherra segir stjórnvöld hafi hlutverki gegna í tengslum við kjaraviðræður, en komi ekki samningaviðræðunum sjálfum. Það aðila vinnumarkaðarins.

Fastlega er búist við því Kristrún Frostadóttir alþingismaður tilkynni um framboð til formanns Samfylkingarinnar - á fundi sem hún hefur boðað síðdegis.

Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir segir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra hafa svikið loforð sem hún gaf henni og Gretu Thunberg um lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Katrín segir málið horfi ekki þannig við henni.

Reikna með jarðlesta- og strætisvagnasamgöngur gangi úr skorðum vegna verkfalla í dag. Lestarsamgöngur voru meira og minna í lamasessi þar í gær.

Regnbogafánar við bensínstöð Orkunnar í Suðurfelli í Breiðholti voru skornir niður í nótt.

Ráðamenn í Grænlandi segjast ekki vilja feta í fótspor Íslendinga þegar kemur ferðaþjónustu.

Öllum er velkomið taka þátt í átjánda Íslandsmótinu í hrútaþukli, sem haldið verður í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum um helgina. Keppt verður í flokki þeirra vönu og óvönu.

Guðni Valur Guðnason keppir í kvöld til úrslita í kringlukasti á Evrópumótinu í frjálsíþróttum í München í Þýskalandi. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemst í úrslit á stórmóti.

Birt

19. ágúst 2022

Aðgengilegt til

19. ágúst 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.